ÍSLENSKA KYUDOFÉLAGIÐ

FORSÍÐA

KYUDO

ÁSTUNDUN

VIÐBURÐIR

TENGILIÐIR

Practice

Hverning get ég stundað Kyudo hér á landi?

Námskeið eru haldin reglulega, oftast um þriggja mánaða skeið. Þetta er sá tími sem nauðsynlegur er fyrir byrjendur til að meta það hvort þeir hafi áhuga á að kynna sér Kyudo frekar. Æfingar fara fram undir leiðsögn reyndra kennara þar sem áhersla er lögð á undirstöðufræðslu um meðferð þess búnaðar sem notaður er, til dæmis boga og örva. Öryggi iðkenda er haft í fyrirrúmi. Allur búnaður er lánaður á námskeiðum.

Í upphafi er skotið á strásívalning-Makiwaran af stuttu færi meðan iðkandinn nær tökum á grunnatriðum tækninnar. Í framhaldi er síða boðið upp á framhaldskennslu fyrir lengra komna.